Friday, March 17, 2006
Update
Smá update á stöðu mála. Staðan í keppninni er orðin gríðarlega spennandi strax í fyrsta quiz-i. Einsi læddist bakdyramegin á toppinn og er sem stendur einn í efsta sætinu með fullt hús stiga. Vægast sagt ótrúlegur árangur. Það er ótrúleg vitneskja að vera með hærra skor en konan mín og móðir á prófi um mig. En sýnir kannski að æskuvinátta deyr seint (það voru nú reyndar nokkrar svona "æsku" spurningar-eins og fótboltaspurningin).
Erla, mamma, Hrannar og Bryndís koma þarna í humátt á eftir með 80% árangur. Erla virðist hafa brotnað eitthvað undan pressu. Nokkur vonbrigði með hennar árangur. Enda verður að segjast að hún var klárlega líklegur kandídat sem "frontrunner" eftir fyrsta quiz. En svona er þetta bara. Þetta var bara greinilega ekki hennar dagur (eða þekkir hún mig í alvöru ekki betur? Nei, ég trúi því barasta ekki). Bryndís kemur óvænt inn í topp baráttuna eftir fyrsta quiz. Stóð sig vonum framar. Mútta klikkaði ekki (gat náttúrulega ekki fótbolta spurninguna). Og Hrannar er á pari.
Ég verð nú aðeins að nefna Lindu Dröfn og pabba. Vonbrigði fyrstu umferðar. Fólk sem átti að gera betur. Ók, kannski trixie spurningar inn á milli, en hey! Guðný rústaði ykkur og Bryndís líka. Einsi er svo langt á undan ykkur að hann myndi ekki sjá ykkur þó hann liti til baka. En sem betur fer (ykkar vegna) er þetta ekki búið. Það er mikið eftir. Kannski erfitt að byrja illa en þá er bara að hysja upp um sig og byrja að læra heima (Linda; þetta á við á fleiri vígstöðum hjá þér). Gaman að sjá Óla og Hrönn taka þátt. Allavega, staðan er hérna í fyrstu umferðina.
1. Einar Hólmgeirs. 100
2. Erla 80
3. Mamma 80
4. Bryndís 80
5. Hrannar 80
6. Guðný Helga 70
7. Linda Dröfn 60
8. Óli 50
9. Pabbi 50
10. Sigga B. 30
11. Hrönn 30
Hérna er linkurinn inn á quiz-ið fyrir þá sem vilja vera með (ekki hika, þetta er gaman): http://www02.quizyourfriends.com/yourquiz.php?quizname=060308123556-591705&a=01
Með baráttukveðjum (þetta fer harðnandi),
Elli
Erla, mamma, Hrannar og Bryndís koma þarna í humátt á eftir með 80% árangur. Erla virðist hafa brotnað eitthvað undan pressu. Nokkur vonbrigði með hennar árangur. Enda verður að segjast að hún var klárlega líklegur kandídat sem "frontrunner" eftir fyrsta quiz. En svona er þetta bara. Þetta var bara greinilega ekki hennar dagur (eða þekkir hún mig í alvöru ekki betur? Nei, ég trúi því barasta ekki). Bryndís kemur óvænt inn í topp baráttuna eftir fyrsta quiz. Stóð sig vonum framar. Mútta klikkaði ekki (gat náttúrulega ekki fótbolta spurninguna). Og Hrannar er á pari.
Ég verð nú aðeins að nefna Lindu Dröfn og pabba. Vonbrigði fyrstu umferðar. Fólk sem átti að gera betur. Ók, kannski trixie spurningar inn á milli, en hey! Guðný rústaði ykkur og Bryndís líka. Einsi er svo langt á undan ykkur að hann myndi ekki sjá ykkur þó hann liti til baka. En sem betur fer (ykkar vegna) er þetta ekki búið. Það er mikið eftir. Kannski erfitt að byrja illa en þá er bara að hysja upp um sig og byrja að læra heima (Linda; þetta á við á fleiri vígstöðum hjá þér). Gaman að sjá Óla og Hrönn taka þátt. Allavega, staðan er hérna í fyrstu umferðina.
1. Einar Hólmgeirs. 100
2. Erla 80
3. Mamma 80
4. Bryndís 80
5. Hrannar 80
6. Guðný Helga 70
7. Linda Dröfn 60
8. Óli 50
9. Pabbi 50
10. Sigga B. 30
11. Hrönn 30
Hérna er linkurinn inn á quiz-ið fyrir þá sem vilja vera með (ekki hika, þetta er gaman): http://www02.quizyourfriends.com/yourquiz.php?quizname=060308123556-591705&a=01
Með baráttukveðjum (þetta fer harðnandi),
Elli
Subscribe to Posts [Atom]