Thursday, December 07, 2006

 

bara látlaust blogg...

bara svona rétt í hádeginu, aðeins að láta vita af mér.

Er alveg ótrúlega duglegur við lestur þessana dagana. Enda er kominn pínu spenna í kroppinn vegna prófa. En hún er bara drífandi. Ég er að vísu lasinn svo að það er fullur "hagkaupspoki" af snýtubréfi á gólfinu við hlið allra bókana. Mjög sjarmerandi mynd. Ahhhh, stúdentalífið...það er svo afslappandi og yndislegt.

Búinn að borða. Ætla að halda áfram að lesa.

Hafið það gott.
Elli

Comments:
Hæ rétt að kíkja, sendi batakveður til ykkar. Við mamma þín fórum ásamt Agli, Betu, Agnari og Marian á Argentínu í gær og prufuðum jólahlaðborðið þeirra sem stóð rúmlega undir væntingum, það vantaði bara ykkur Erlu til að kvöldið væri fullkomið. Gangi ykkur vel með námið og að ná heilsu. Jólasveina kveðja frá Íslandi til Köru og Gunnars Tuma.

Kveðja Gamli
 
Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]





<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Subscribe to Posts [Atom]